top of page
Um smiðjuna
Benedikt Arnar Bollason stofnaði Laserskurð ehf. 2023 en einnig er rekin hefðbundin stálsmiðja samhliða skurðarrekstri, sem hefur starfað undir nafni Vorkx ehf. undanfarin 8 ár.
Smíðin hefur verið allt frá vélbúnaði fyrir matvælavinnslur og hefðbundinni smíði svo sem stigar og handrið.


Markmið
Snögg viðbrögð við fyrirspurnum.
Afgreiða vöru innan tilskilins tímaramma.
Sanngjörn verð og góð samskipti.
bottom of page

